Stardalur
3.3
68
ASCENTS
46 %
OS RATE
45
ROUTES IN DB
68
ASCENTS
46 %
OS RATE
45
ROUTES IN DB
Name Style Route Comment Properties Date
Date
Niðurkvaðning (5c+) OS FF með Óla. Þokkaleg leið, byrjar upp á sama fyrsta stall og Upprisan III, en fer beint upp gleitt hornið. Vandasamar tryggingar og stíft stemm, hægt að fleygja inn góðum tryggingum í vinstri sprunguna áður en lagt er í hornið. Hornið leiðir upp að litlu þaki (EK) yfir það og upp á næsta stall. skemmtileg 5.7 sultusprunga upp til hægri af stallinum.
19 Nov 2023
OS FF með Óla. Þokkaleg leið, byrjar upp á sama fyrsta stall og Upprisan III, en fer beint upp gleitt hornið. Vandasamar tryggingar og stíft stemm, hægt að fleygja inn góðum tryggingum í vinstri sprunguna áður en lagt er í hornið. Hornið leiðir upp að litlu þaki (EK) yfir það og upp á næsta stall. skemmtileg 5.7 sultusprunga upp til hægri af stallinum.
Elýsium (6b) Klifruð i fyrstu tilraun, en tæpt að kalla það onsight þar sem eg hef klifrað leiðirnar hvor sínu megin. Tækniegt klifur á töff festum milli ps og örlagahúkksins. Myndi segja að leiðin sé einhversstaðar í kringum 5.10c/d ef maður útilokar vinstri vegginn í byrjun, annars eitthvað léttari. E3 5c?
1 Aug 2023
Klifruð i fyrstu tilraun, en tæpt að kalla það onsight þar sem eg hef klifrað leiðirnar hvor sínu megin. Tækniegt klifur á töff festum milli ps og örlagahúkksins. Myndi segja að leiðin sé einhversstaðar í kringum 5.10c/d ef maður útilokar vinstri vegginn í byrjun, annars eitthvað léttari. E3 5c?
Flauelsleiðin (5c) Climbed always on the arete
12 Jul 2023
Climbed always on the arete
Ópera (6c) A crazy route. Crazy moves, crazy good placements, crazy much history. Used this incredible kneebar only for placing gear, than crimp with left, underkling jug with right and fire.
12 Jul 2023
A crazy route. Crazy moves, crazy good placements, crazy much history. Used this incredible kneebar only for placing gear, than crimp with left, underkling jug with right and fire.
Hvíti depillinn (5c)
12 Jul 2023
Veltikarl (5c)
12 Jul 2023
Ópera (6c) Hlunkaðist enn einu sinni upp leiðina. Sá að Martin notaði annað beta en ég þegar hann klifraði hana næstur, þar sem hann notaði grip sem ég hafði bara hundsað, enda virtist það hreinlega laust. En það virkaði vel og klifrið virtist líka auðveldara, svo þarf að prófa þá útgáfu næst.
8 Jul 2023
Hlunkaðist enn einu sinni upp leiðina. Sá að Martin notaði annað beta en ég þegar hann klifraði hana næstur, þar sem hann notaði grip sem ég hafði bara hundsað, enda virtist það hreinlega laust. En það virkaði vel og klifrið virtist líka auðveldara, svo þarf að prófa þá útgáfu næst.
Elýsium (6b+) Climbs the arete and slab right of P.S.. Well protected by side runners at the cruxes but becomes runout higher up.
22 Apr 2023
Climbs the arete and slab right of P.S.. Well protected by side runners at the cruxes but becomes runout higher up.
Gegnumbrotið (6b)
1 Jun 2021
Qivittoq (6a+) E2 6a / 5.10+ (?). Byrjaði að hreinsa í sumar en gafst ekki tækifæri til að klára fyrr en nú í jan. Fallegur kaldur dagur og nóg af viðnámi. Klifrað á utanverðum stuðli með tvö svipað erfið krúx en mjög mismunandi stíla. Gráðunni má gjarnan taka með smá fyrirvara, enda gæti leiðin verið mun léttari með sólina hærra á lofti (sagði einhve soft tía í Stardal?). Fínar tryggingar nær alla leið og skemmtileg krúx, get alveg mælt með þessari.
13 Jan 2021
E2 6a / 5.10+ (?). Byrjaði að hreinsa í sumar en gafst ekki tækifæri til að klára fyrr en nú í jan. Fallegur kaldur dagur og nóg af viðnámi. Klifrað á utanverðum stuðli með tvö svipað erfið krúx en mjög mismunandi stíla. Gráðunni má gjarnan taka með smá fyrirvara, enda gæti leiðin verið mun léttari með sólina hærra á lofti (sagði einhve soft tía í Stardal?). Fínar tryggingar nær alla leið og skemmtileg krúx, get alveg mælt með þessari.
Agabrot (6a) Hreinsaði og klifraði samdægurs. Fylgir stuðlinum vinstra megin við Skrámuna án þess að nota sprungur eða stuðla í kring. Furðu góðar festur á stuðlinum og lítið mál að tryggja í "Sveittir fingur", ne fínt að tryggja vel fyrir krúxið þar sem verður nokkurra metra "rönnát" á tæpum festum í efri hluta. Fínt flæði í leiðinni.
9 Aug 2020
Hreinsaði og klifraði samdægurs. Fylgir stuðlinum vinstra megin við Skrámuna án þess að nota sprungur eða stuðla í kring. Furðu góðar festur á stuðlinum og lítið mál að tryggja í "Sveittir fingur", ne fínt að tryggja vel fyrir krúxið þar sem verður nokkurra metra "rönnát" á tæpum festum í efri hluta. Fínt flæði í leiðinni.
Ópera (6c) Endurtekin
23 Jul 2020
Endurtekin
Kitlaðu mig bleikan (6b+) Hreinsuð og klifruð sama dag. Sama byrjun og Vikivaki og Svartidauði, en fer beint upp klaufina á milli. Þakrheyfing á skemmtilegum tökum og vandasamt klifur í grófinni eftir það. Fínar tryggingar allsstaðar nema rétt eftir þakið. (Johnny Flynn).
4 Jul 2020
Hreinsuð og klifruð sama dag. Sama byrjun og Vikivaki og Svartidauði, en fer beint upp klaufina á milli. Þakrheyfing á skemmtilegum tökum og vandasamt klifur í grófinni eftir það. Fínar tryggingar allsstaðar nema rétt eftir þakið. (Johnny Flynn).
Gríman (6b) Leið sem við Rory hreinsuðum og leiddum svo báðir. Skemmtilegar þakhreyfingar og þakið nokkuð auðtryggt með smærri tryggingum. Klifruð án þess að stíga út í 5.7 sprunguna og stuðulinn í Stúkunni.
17 Jun 2020
Leið sem við Rory hreinsuðum og leiddum svo báðir. Skemmtilegar þakhreyfingar og þakið nokkuð auðtryggt með smærri tryggingum. Klifruð án þess að stíga út í 5.7 sprunguna og stuðulinn í Stúkunni.
Hvíti depillinn (5c) Mjög töff leið á skemmtilegum festum og stemmi nær alla leið. Erfitt að klifra leiðina beint af augum, en með réttri tækni er leiðin líklega 5.10a. Sleppti því að nota fleyginn, en fyrri hluti leiðarinnar tekur við nokkrum tryggingum sem flestar eiga þó sameiginlegt að veita lítinn kjark fyrir klifrið. Mér sýnist bölvaður fleygurinn einmitt vera á eina staðnum í spurningunni sem hægt væri að koma inn tryggingu fyrir seinna krúxið. En að öðru leiti toppleið og núna vel hreinsuð.
10 Jun 2020
Mjög töff leið á skemmtilegum festum og stemmi nær alla leið. Erfitt að klifra leiðina beint af augum, en með réttri tækni er leiðin líklega 5.10a. Sleppti því að nota fleyginn, en fyrri hluti leiðarinnar tekur við nokkrum tryggingum sem flestar eiga þó sameiginlegt að veita lítinn kjark fyrir klifrið. Mér sýnist bölvaður fleygurinn einmitt vera á eina staðnum í spurningunni sem hægt væri að koma inn tryggingu fyrir seinna krúxið. En að öðru leiti toppleið og núna vel hreinsuð.
Örvænting (6a+) Döpur leið kjaftfull af leiðinlega tæpum hreyfingum. Nákvæmari gráða líklega 5.10c(/b).
22 May 2020
Döpur leið kjaftfull af leiðinlega tæpum hreyfingum. Nákvæmari gráða líklega 5.10c(/b).
Lúsífer (5b+) Frábær leið við hliðina á Gegnumbroti. Smá snúið að koma sér undan þakinu en hlaðborð af juggurum eftir það.
22 May 2020
Frábær leið við hliðina á Gegnumbroti. Smá snúið að koma sér undan þakinu en hlaðborð af juggurum eftir það.
Gegnumbrot (6b) Fyrsta 5.10 í dóti. Búinn að stefna á að gera það lengi. Byrjaði á top rope, svo top rope með því að setja inn dótið svo pink point og svo red point.
22 May 2020
Fyrsta 5.10 í dóti. Búinn að stefna á að gera það lengi. Byrjaði á top rope, svo top rope með því að setja inn dótið svo pink point og svo red point.
Vikivaki (7a) Tók tvö kvöld að hreinsa og klifra. Kraftmikil hliðrun út yfirhangið og tryggingar ágætar. Gráða ekki staðfest, en í það minnsta erfiðari en Ópera og Sónata.
21 May 2020
Tók tvö kvöld að hreinsa og klifra. Kraftmikil hliðrun út yfirhangið og tryggingar ágætar. Gráða ekki staðfest, en í það minnsta erfiðari en Ópera og Sónata.
Sónata (6c+) Skemmtilegt klifur á alls ekki augljósum festum. Gráðan sanngjörn og leiðin þokkalega tryggjanleg alla leið.
19 May 2020
Skemmtilegt klifur á alls ekki augljósum festum. Gráðan sanngjörn og leiðin þokkalega tryggjanleg alla leið.