crag
Fallastakkanöf
4.0
4
ASCENTS
0 %
OS RATE
3
ROUTES IN DB
4
ASCENTS
0 %
OS RATE
3
ROUTES IN DB
Name Style Route Comment Properties Date
Date
Uppsöluregn (6b) Þriggja spanna leið milli Hangikjöts og Stefnisins, FF með Svönu Bjarnason og Jorg Verhoeven. Seig hratt niður klettinn til að losa stærstu flögurnar sem héngu í leiðinni. Ætti að vera nokkuð örugg, en eins og alltaf gott að hafa hjálminn og varann á. Spannirnar þrjár eru allar mjög mismunandi, S1: þunnar fingrasprungur, S2: Brött offwidth, S3; langt og lóðrétt, exposed horn, fésklifur og fingrasprunga. Góðar tryggingar nær alla leið, en eitthvað um laust grjót í efri hluta. Allar spannir voru klifraðar í fyrstu tilraun, en við höfðum sigið niður eftir leiðinni til að festa statískar línur fyrir ljósmyndarana og losa stærsta grjótið, svo þ.a.l. RP.
27 Aug 2022
Þriggja spanna leið milli Hangikjöts og Stefnisins, FF með Svönu Bjarnason og Jorg Verhoeven. Seig hratt niður klettinn til að losa stærstu flögurnar sem héngu í leiðinni. Ætti að vera nokkuð örugg, en eins og alltaf gott að hafa hjálminn og varann á. Spannirnar þrjár eru allar mjög mismunandi, S1: þunnar fingrasprungur, S2: Brött offwidth, S3; langt og lóðrétt, exposed horn, fésklifur og fingrasprunga. Góðar tryggingar nær alla leið, en eitthvað um laust grjót í efri hluta. Allar spannir voru klifraðar í fyrstu tilraun, en við höfðum sigið niður eftir leiðinni til að festa statískar línur fyrir ljósmyndarana og losa stærsta grjótið, svo þ.a.l. RP.
Orgelpípurnar (5c) Algjör gersemi þessi leið, og eiginlega frekar óréttlátt orðið sem hún hefur á sér. Virkilega skemmtileg leið sem bíður upp á stöðuga 90 metra af krefjandi klifri, en er allan tímann auðtryggjanleg og alls ekki jafn erfið og sögur herma, ætli 5.10a sé ekki bara nokkuð sanngjörn gráða (mjög óhefðbundið klifur, en varla stífara en sömu gráður í t.d. Stardal og Gerðubergi). Flassaði fyrri tvær spannirnar, en skráð RP þar sem ég hafði farið þriðju áður. FF Snævarr Guðmundsson & Doug Scott, 1985
6 Jul 2019
Algjör gersemi þessi leið, og eiginlega frekar óréttlátt orðið sem hún hefur á sér. Virkilega skemmtileg leið sem bíður upp á stöðuga 90 metra af krefjandi klifri, en er allan tímann auðtryggjanleg og alls ekki jafn erfið og sögur herma, ætli 5.10a sé ekki bara nokkuð sanngjörn gráða (mjög óhefðbundið klifur, en varla stífara en sömu gráður í t.d. Stardal og Gerðubergi). Flassaði fyrri tvær spannirnar, en skráð RP þar sem ég hafði farið þriðju áður. FF Snævarr Guðmundsson & Doug Scott, 1985
Stefnið (6a+) Skemmtileg sprunguleið í mögnuðum kletti. Sprungan í annarri spönn klárlega lykilkaflinn, stórkostlegt offwidth rifjárn, erfitt að komast upp með annað en hrein sprungutök.
11 May 2019
Skemmtileg sprunguleið í mögnuðum kletti. Sprungan í annarri spönn klárlega lykilkaflinn, stórkostlegt offwidth rifjárn, erfitt að komast upp með annað en hrein sprungutök.
Orgelpípurnar (6b) Trad-Multipitch on basalt monolith above the ringroad 10min east of ice lagoon. Start in dihedral (6bish) followed by a superb 6a+ish hand/fist crack followed by a loose 5b dihedral. Completely on trad gear. FA (if not climbed before?) by Tom Thudium, Patrick Gebert, Ole König
10 Aug 2016
Trad-Multipitch on basalt monolith above the ringroad 10min east of ice lagoon. Start in dihedral (6bish) followed by a superb 6a+ish hand/fist crack followed by a loose 5b dihedral. Completely on trad gear. FA (if not climbed before?) by Tom Thudium, Patrick Gebert, Ole König